Stuttermabolir síðan 1993

Árið 1993 prentuðum við okkar fyrsta stuttermabol (sjá mynd) Nú mörgum árum síðar höfum við farið í gegnum súrt og sætt með viðskiptavinum okkar en aldrei hætt að prenta og selja stuttermaboli. Því bolurinn, eins og svo margt annað sem við höfum þekkt síðustu áratugina, er tímalaus. Í dag erum við með 3 frábær vörumerki, Fruit of the Loom, Russell og Continental.

Hvernig væri að rifja upp gamla tíma og henda í sérmerktan stuttermaboli þetta sumarið? Kynntu þér vöruúrval okkar heimasíðunni eða hafðu samband við sölumann.

Gleðilegt sumar.