um okkur
Bros auglýsingavörur
Árið 1993 sérmerktum við fyrsta stuttermabolinn, síðan þá hafa liðið mörg ár. Í gegnum árin hefur reksturinn þróast með viðskiptavinum okkar og með þeim höfum við aukið við þekkinguna, safnað í reynslubankan og stækkað vöruúrvalið. Í dag erum við sérhæfð í sölu á merktum auglýsingavörum og fatnaði.
Bros hefur yfir að ráða framúrskarandi starfsfólki og úrvals birgjum en meðal þeirra eru Fruit of the Loom, Russell, Continental Clothing og Mid Ocean Brands. Við erum með vottað ISO 9001 gæðastjórnunarkerfi. Vottuninn tryggir öruggt verkskipulag og er viðskiptavinum til hagsbóta á margvíslegan hátt.
Merktar auglýsingavörur eru gott krydd í markaðsstarfið, þær styrkja og styðja við ímynd fyirtækja. Við bjóðum lítríkt úrval af vönduðum vörum fyrir öll tilefni. Okkar hlutverk er að veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu og vandaðar vörur, hvert sem tilefnið er.
BROS Í HNOTSKURN
Bros sérhæfir sig í sölu og merkingum á fatnaði og auglýsingavörum.
Þjónusta okkar er persónuleg og skilvirk. Við seljum vöru og þjónustu sem á erindi í öll fyrirtæki landsins. Bros er með vottað, ISO 9001, gæðastjórnunarkerfi. Vottunin tryggir öruggt verkskipulag og er viðskiptavinum til hagsbóta á margvíslegan hátt.
Eigendur
Sturlaugur Þór Halldórsson
Framkvæmdastjóri
Starfsfólk
Erna Dís Gunnþórsdóttir
Viðskiptastjóri
Garðar Einarsson
Viðskiptastjóri
Ragnheiður Arnardóttir
Viðskiptastjóri
Garðar Guðjónsson
Innkaupastjóri
Hanna Guðrún Stefánsdóttir
Framleiðslustjóri
Pétur Harðarson
Grafíkvinnsla
Nanna Marinósdóttir
Fjármálastjóri
Smelltu hér til að sjá nánari upplýsingar um starfsfólkið.
Staðsetning
Norðlingabraut 14,
110 Reykjavík
Opnunartími Mánudag – Föstudags, 09:00 – 16:00.
Skráðu þig á póstlistann okkar
Ekki láta tilboð og áhugaverða hluti framhjá þér fara