Category Archives: Bros blog
Bros auglýsingavörur hafa um nokkurt skeið boðið upp á umhverfisvænar og margnota vörur. Á þann hátt höfum við, í samstarfi við viðskiptavini okkar, komið í veg fyrir sóun hráefna og útblástur gróðurhúsalofttegunda. Nú hefur Bros gengið enn lengra og býður upp á gróðursett tré og kolefnisbindingu með vörum sem keyptar eru hjá fyrirtækinu. Fyrirtæki geta […]
Besta leiðin til þess að breiða út jólagleðina er að gleðja starfsfólkið þitt með nytsamlegum gjöfum. Nú þegar árinu fer að ljúka taka við fundir um markmið næsta árs og of mikið kolvetnisát. Þegar þú ert að leita af hugulsamri jólagjöf fyrir starfsfólk og viðskiptavini er auðvelt að bugast á úrvalinu. Þú getur andað léttar […]
Flestir eiga eitthvað af stuttermabolum inni í skáp. Vinnubolir, hljómsveitabolir, grínbolir, kvikmyndabolir eða bolir með pólitískum skilaboðum eru alls staðar í kringum okkur. En hvaðan kemur stuttermabolurinn eins og við þekkjum hann í dag?
Fyrirtækið Fruit of the Loom hefur hlotið vottun frá WRAP samtökunum. WRAP vottunin felur í sér að fyrirtækið fylgi 12 reglum sem tryggja réttindi og aðstæður verkafólks í verksmiðjum þeirra.
Fyrirtækið M&R framleiðir margar af bestu silkiprentvélum í heiminum og í júní 2013 settu þeir heimsmet í silkiprentun á boli en við hjá Bros notum einmitt 12 lita M&R vél í vinnslunni okkar. Prentarinn Luis Omar Viera stóð við vélina allan tímann en hann átti fyrra heimsmetið sem var 1909 bolir á klukkutíma. Hann rústaði […]
Hlaup er ódýr og heilsusamleg líkamsrækt. Það eina sem þarf til að byrja að hlaupa er fatnaðurinn og góða skapið. Hlaup er eitthvað sem hægt er að gera einn með sjálfum sér, með hundinum, fjölskyldunni eða jafnvel vinnufélögunum. Á Íslandi má víða finna góða staði fyrir heilsusamlegt skokk og göngutúra og útiveran ein og sér […]
- 1
- 2