Heimsókn í lífræna bómullarverksmiðu

Fyrirsætan Lily Cole heimsækir lífræna bómullarverksmiðju á Indlandi. Bolir sem framleiddir eru úr lífrænni bómul hafa um 90% minni áhrif á umhverfið. Bolirnir frá Earth Positive eru framleiddir úr þessari bómul en þú færð þá hjá okkur.