Skólatilboð 2025/2026

Skólatilboðið okkar er einfalt, frábær fatnaður á frábæru verði. Við erum með öll stærstu merkin í bómullar fatnaði og merkjum hann með merki þíns skóla eða nemendafélagi.

F62-278-0
Nýja, þykka og veglega 405g/m² Supercotton™ hettupeysan  er hönnuð til að endast. Hún hentar fullkomlega sem vinnufatnaður eða hversdagsflík og er með mjúkburstaðri flísáferð að innan sem tryggir hlýju og þægindi.

Litir í boði:
Svartur (36), Heather Grey (94), Navy (32), Rauður (40)

6.477 kr m/vsk (50 stk)

Innifalið í verði er einlit merking á einn stað.
Stofnvinna prentunar kr. 19.716 m/vsk.
(óháð magni)

F62-202-0

Classic Set-In peysan okkar sameinar mjúkt efni með 80% bómull og 20% pólýester í endingargóðu, miðlungsþykku 260/280 g/m² vefnaði.

Litir í boði:
Svartur (36), Heather Grey (94), Navy (32), Rauður (40)

3.244 kr m/vsk (50 stk)

Innifalið í verði er einlit merking á einn stað.
Stofnvinna prentunar kr. 19.716 m/vsk.
(óháð magni)

F62-208-0

Peysan er unnin úr mjúku efni með 80% bómull og 20% pólýester, með hlýju flísfóðri að innan og 260/280 g/m² vefnaði.

Hún er í klassísku sniði með kengúruvasa og hettu með reimum, sem gerir hana fullkomna innan undir, í afslöppun eða til prentunar.

Litir í boði:
Svartur (36), Heather Grey (94),  Rauður (40)

4.174 kr m/vsk (50 stk)

Innifalið í verði er einlit merking á einn stað.
Stofnvinna prentunar kr. 19.716 m/vsk.
(óháð magni)

F62-062-0
Rennd hettupeysa unnin úr mjúku efni með 80% bómull og 20% pólýester, með hlýju flísfóðri að innan og 260/280 g/m² vefnaði.

Litir í boði:
Svartur (36), Heather Grey (94),  Rauður (40)

4.174 kr m/vsk (50 stk)

Innifalið í verði er einlit merking á einn stað.
Stofnvinna prentunar kr. 19.716 m/vsk.
(óháð magni)

R-262M
Authentic Sweat peysan okkar er klassísk peysa með innsettum ermum í nútímalegri hönnun.

Litir í boði:
Hvítur (30), Svartur (36)

3.980 kr m/vsk (50 stk)

Innifalið í verði er einlit merking á einn stað.
Stofnvinna prentunar kr. 19.716 m/vsk.
(óháð magni)

R-265M
Authentic hettupeysan er með nútímalegu sniði og hönnun sem endurlífgar upprunalega anda hettupeysunnar.

Litir í boði:
Hvítur (30), Svartur (36), Light Oxford (LX)

5.053 kr m/vsk (50 stk)

Innifalið í verði er einlit merking á einn stað.
Stofnvinna prentunar kr. 19.716 m/vsk.
(óháð magni)

F61-422-0
Iconic bolurinn frá Fruit of the Loom er gerður úr 195 g/m² Ringspun bómull. Ringspun bómull gerir bolinn mun mýkri og um leið sterkari. Bómullinn gerir bolinn einnig betri fyrir prentun.

Litir í boði:
Hvítur (30), Svartur (36), Light Oxford (LX)

1.858 kr m/vsk (50 stk)

Innifalið í verði er einlit merking á einn stað.
Stofnvinna prentunar kr. 19.716 m/vsk.
(óháð magni)

F61-036-0
Value Weight bolurinn frá Fruit of the Loom er söluhæsti bolurinn okkar.

Litir í boði:
Hvítur (30), Svartur (36), Heather Grey (94), Navy (32), Red (40), Khaki (3M), Sunflower (34), Orange (44), Kelly Green (47), Royal (51), Fuchsia (57), Classic Olive (59), Brick Red (BX), Light Graphite (GL), Azure Blue (ZU), French Navy (AZ)

1.487 kr m/vsk (50 stk)

Innifalið í verði er einlit merking á einn stað.
Stofnvinna prentunar kr. 19.716 m/vsk.
(óháð magni)

EP01
Besti lífræni bolurinn okkar. Bolurinn er unninn úr 100% lífrænum bómul.

Litir í boði:
Hvítur, Svartur, Denim, Navy Blue, Burgundy, Aqua Marine, Misty Pink, Sage Green, Dark Red

2.138 kr m/vsk (50 stk)

Innifalið í verði er einlit merking á einn stað.
Stofnvinna prentunar kr. 19.716 m/vsk.
(óháð magni)

F64-026-0

Buxur gerðar úr mjúku og endingargóðu efni með 80% bómull og 20% pólýester, með þægilegri miðlungsþykkri 260/280 g/m² áferð og hlýju flísfóðri að innan.

Þær eru í klassísku sniði og búnar teygjanlegu mittisbandi með reimum til að stilla þægindin, hliðarvösum fyrir notagildi og teygjustroffi á skálmum fyrir snyrtilegt og þétt snið.

Litir í boði:
Svartur (36), Heather Grey (94)

4.174 kr m/vsk (50 stk)

Innifalið í verði er einlit merking á einn stað.
Stofnvinna prentunar kr. 19.716 m/vsk.
(óháð magni)

F64-032-0

Open Hem  buxurnar eru unnar úr mjúku og endingargóðu efni með 80% bómull og 20% pólýester,* með þægilegri miðlungsþykkri áferð (Heather Grey: 260 g/m², aðrar litir: 280 g/m²). Innra flísfóðrið er burstað og veitir hlýju og mýkt allan daginn.

Þær eru í klassísku sniði og eru búnar teygjanlegu mittisbandi með reimum til að stilla passformið og hliðarvösum fyrir aukna hagnýta notkun. Opið skálmaendi (open hem) gefur rennilegt og afslappað útlit sem fellur vel hvor sem er – í vinnu, heima eða í íþróttum.

Litir í boði:
Svartur (36), Heather Grey (94)

5.547 kr m/vsk (50 stk)

Innifalið í verði er einlit merking á einn stað.
Stofnvinna prentunar kr. 19.716 m/vsk.
(óháð magni)

RC029X
Tvöföld prjónahúfa með uppábroti Má setja í þvottavél

Litir í boði:
Svartur, dökkblár, kóngablár, dökkgrænn, grár og rauður

1.696 kr m/vsk (50 stk)

Innifalið í verði er saumamerki sem er 4000 spor.
Stofnvinna ísaum kr. 19.716 m/vsk.
(óháð magni)

Shopping Cart