Herrabolur “Organic”

Vörunúmer: EP01 Categories: ,

Frá: 1.390 kr.

Besti lífræni bolurinn okkar. Bolurinn er unninn úr 100% lífrænum bómul.

Hann kemur í unisex stærð, einnig hægt að fá í herra og dömu stærðum.

 

Umhverfisvæn vara

Earth Positive vörurnar eru framleiddar með endurnýtanlegri orku og er eingöngu lífræn bómull notuð við framleiðsluna. Það skilar sér í 90% lægra kolefnisspori.

Verð miðað við fjölda. án/vsk.
10-4950-99100+
1.990 kr.1.790 kr.1.390 kr.
Um verð Stofnvinna alls kr. 11.990 án/vsk. Verð inniheldur merkingu í 1 lit.
Stærðir S – XXL
Lágmarksmagn 10 til 30 stk.
Efni 100% lífræn bómull.
Efnisþyngd 155 g/m²
Litir

10 stk. lágmark

Litir EP White 02Litir EP BlackLitir EP DenimLitir EP Melange Grey 02Litir EP DarkRedLitir EP MossGreenLitir EP BurgundyLitir EP YellowLitir EP DarkGrey

30 stk. lágmark

Litir EP NavyBlueLitir EP BrightBlueLitir EP RedLitir EP DarkHeatherLitir EP EggplantLitir EP BrownLitir EP LightGreenLitir EP LightBlueLitir EP MelangeWhiteLitir EP LightGreyLitir EP EcruLitir EP OrangeLitir EP KellyGreen