Endurskinsmerki, m. keðju

Vörunúmer: OPP-H-09-3466-C Category:

Endurskinsmerki með keðju

 

Skoðaðu sýnishorn af merktum endurskinsmerkjum

 

Öll okkar endurskinsmerki eru framleidd skv. ítrustu gæðakröfum og skv. EN13356: 2001 staðlinum og með CE merkingu. Hægt er að prenta yfir eða undir endurskinsfilmuna. Við mælum með merkingu undir filmunni því þá tryggir þú að þitt merki uppfylli EN13356: 2001 staðlinum. Ef merking á að vera ofan á filmu þá má hún eigi þekja meira en 10% af svæðinu. Prentliltir eru skv. pantone númerakerfinu en það er hægt að velja um marga liti af endurskini og svo undirlagi.

Um verð Stofnvinna alls kr. 11.990 án/vsk. Verð inniheldur merkingu í 1 lit.
Stærðir 70 x 70 mm.
Lágmarksmagn 1000 stk.