6 hugmyndir að gjöfum

Við höfum handvalið þær vörur sem allir hafa not fyrir og henta vel sem starfsmannagjafir þessi jólin. 

Við kaup á þessum völdu vörum ætlum við að gefa þér auka gjöf til að gefa með, því hver vara afhendist til þín í merktum taupoka, með þínu merki, þér að kostnaðarlausu.

6 hugmyndir að gjöfum

Við höfum handvalið þær vörur sem allir hafa not fyrir og henta vel sem starfsmannagjafir þessi jólin. 

Við kaup á þessum völdu vörum ætlum við að gefa þér auka gjöf til að gefa með, því hver vara afhendist til þín í merktum taupoka, með þínu merki, þér að kostnaðarlausu.

Jakkar

Patricia / Patrick
IK-2424 / IK-2425

Klassískur, renndur jakki.

4 vasar, þar af 1 innaná vasi.

Jakki sem hentar allt árið um kring.

Jakkarnir koma í 2 litum, svörtum og navy bláum.

 

SNJALLÚR

Risum
MO9077

Snjallúr sem mælir skref, brenndar kaloríur, svefn og hjartslátt.
Með úrinu getur þú svarað símanum og tekið myndir.

Hleðslubakpoki

Allinbag
MO9111

Nylon hleðslubakpoki með innbyggðum hleðslubanka, hleðsluvísir sýnir hversu mikil hleðsla er eftir á pokanum. Allir tenglar eru vatnsvarðir.

Hnífasett

Taki
KC6841

Japanskt hnífasett með 3 hnífum í svartri gjafaöskju úr pappa. Hnífar eru úr ryðfríu stáli með PP plast handföngum.

vínsett

Tardor
MO8293

Gjafakassi fyrir vínáhugamanninn. Kassinn er úr Bambus og rúmar eina vínflösku. Í kassanum koma 4 aukahlutir úr ryðfríu stáli og bambus. Ath. Vínflaska fylgir ekki með.

ferðamál

Tampas
MO9120

Tvöfalt ferðamál úr ryðfríu stáli sem heldur hita vel. Tekur 280 ml.

Taupokar

Organic
EP70

Allar ofantaldar vörur afhendast í sérmerktum taupoka úr 100% lífrænni bómull, með þínu merki, þér að kostnaðarlausu.

skoða vöru

Sláðu tvær flugur í einu höggi þessi jólin með því að gleðja starfsfólkið þitt og umhverfið í leiðinni.

Hafðu samband við sölumann sem gengur frá þinni pöntun.

HAFA SAMBAND

Ef þú þarft meiri sannfæringu endilega lestu bloggfærsluna okkar um 6 hugmyndir að gjöfum, þar sem við förum yfir það af hverju þessar vörur henta einstaklega vel í pakkann þessi jólin.

lesa færslu