Leatherman

Leatherman verkfærin eru framleidd úr fyrsta flokks hráefni og er á þeim 25 ára ábyrgð. Undanfarin ár hefur fyrirtækið þróað fjölmörg mismunandi verkfæri sem munu í dag vera um 40 talsins og heldur sú vöruþróun stöðugt áfram. Sérhvert verkfæri er ætlað ákveðnum markhópi. Leatherman Core er t.d. staðalbúnaður hjá lögreglumönnum á Íslandi.

Hægt er fá verkfærin sérmerkt. Hafa fyrirtæki nýtt sér þann möguleika og gefið viðskiptavinum og/eða starfsmönnum sínum glæsilega gjöf.

Við fundum því miður ekki neitt.