Jólagjafir til fyrirtækja

Kæri viðskiptavinur,
margnota og umhverfisvænt er merkilegast í dag!

Okkur langar að kasta einni laufléttri hugmynd út í kosmósið og sjá svo til hvernig hún lendir.

Drykkjarvörur

Vnr: CHI-105397

Chilly’s flaska “Mono”

Frá: 3.145 kr.

Chilly´s brúsinn er margnota og einn vinsælasti brúsinn á markaðnum í dag, hann heldur köldu í 24 tíma og heitu í 12 tíma.  Brúsinn fæst í mörgum litaútfærslum og einfalt mál að sérmerkja hann með þínu vörumerki eða fyrirtækjaheiti.

Í samstarfi við TreememberMe þá bjóðum við upp á kolefnisbindingu með gjöfum sem keyptar eru hjá okkur og þannig geta fyrirtæki sýnt umhverfisstefnu sína í verki með því að afhenda tré samhliða gjöfinni.  Öll tré eru kóðuð og hægt er að sjá ýmsar upplýsingar um þau á vefnum, s.s. staðsetningu, tegund og áætlaða kolefnisbindingu. Ef trjám er deilt á samfélagsmiðlum eykur það enn frekar sýnileika fyrirtækja og vörumerkja. Boðið er upp á ýmsar útfærslur og hægt er að aðlaga þær að þörfum þíns fyrirtækis.

Chilly´s og tré, er það ekki eitthvað?

Heyrum vonandi frá þér.