Hvaðan kemur stuttermabolurinn?

Flestir eiga eitthvað af stuttermabolum inni í skáp. Vinnubolir, hljómsveitabolir, grínbolir, kvikmyndabolir eða bolir með pólitískum skilaboðum eru alls staðar í kringum okkur. En hvaðan kemur stuttermabolurinn eins og við þekkjum hann í dag?

Hér fyrir neðan má sjá vinsælustu bolina okkar. Þú getur einnig skoðað alla bolina okkar með því að ýta á takkann hér til hliðar.